Forsíđa
Jón Víđis töframađur
Upplýsingar
Töfrabragđabókin
Myndir
Töframenn
Ánćgđir viđskiptavinir
Hafðu samband!


Jón Víđis
töframađur


Ég býđ alla velkomna á vefsíđuna mína!


Ágćti lesandi!

Jón Víđis Jakobsson heiti ég. Ég er steingeit, fćddur í Reykjavík 7. janúar 1970, sonur Margrétar Sveinsdóttur og Jakobs Hálfdanarsonar. Ég á tvö systkini, Ţórnýju og Hlyn.
Ég hef starfađ sem töframađur í yfir 10 ár og er međlimur í hinum virtu alţjóđlegu samtökum töframanna, IBM (International Brotherhood of Magicians). Ég er einn af stofnfélögum HINS ÍSLENSKA TÖFRAMANNAGILDIS og fyrsti formađur ţess. Ég hef sýnt töfrabrögđ víđa um Ísland og enn fremur í Las Vegas, New York, Washington, Fćreyjum, Englandi, Grćnlandi, Noregi, Danmörku, Brasilíu, Argentínu og Japan.